Re: Meint hláka!

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Ísklifurfesteval 2005 Re: Meint hláka!

#49439
1306795609
Meðlimur

Ég veit ekki hvar menn taka veðrið en mér finnst þetta nú bara mjög ásættanlegt! Hægviðri, bjart og frost. Ath að Berufjörður er mögulega í hléi fyrir éljum í norðan átt:

Veðurhorfur á landinu næstu daga:

Á föstudag: Norðvestlæg átt, 5-10 m/s. Él norðanlands, en skýjað með köflum eða léttskýjað sunnantil. Kólnandi veður.

Á laugardag: Fremur hæg norðlæg átt. Stöku él norðan- og austantil, an annars bjart að mestu. Frost 2 til 8 stig.

Á sunnudag og mánudag: Hægviðri og úrkomulítið. Fremur svalt í veðri. Gert 15.02.2005 kl. 08:30