Re: Búahamrar?

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Epík í Þilinu Re: Búahamrar?

#55762
Skabbi
Participant

Hefur e-r átt leið um Búahamra eða Vesturbrúnirnar á allra síðustu dögum? Eru leiðir eins og Nálaraugað, 55 gráður eða Vallárgil í e-m aðstæðum? Tvíburagil?

Allez!

Skabbhi