Reply To: Búhamrar á Kjalarnesi Reykjavík.

Home Umræður Umræður Klettaklifur Búhamrar á Kjalarnesi Reykjavík. Reply To: Búhamrar á Kjalarnesi Reykjavík.

#67700
Sissi
Moderator

Prýðis hugmynd, ég held að Skabbi og fleiri hafi stikað stíginn upp í Valshamar. Bara redda stikum og níðsterkri áberandi málningu (það er glettilega erfitt að sjá svona staura) og svo bara dúndra þessu niður á einhverja línu sem þér líst vel á. Passa svo bara að láta hana ekki fara beint á brattann.