Reply To: Ísklifuraðstæður 2018-2019

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Ísklifuraðstæður 2018-2019 Reply To: Ísklifuraðstæður 2018-2019

#67204
Arnar Jónsson
Participant

Fór í Glymsgil í dag og klifraði Krók sem er enn í fínum aðstæðum. Áinn er adrei þessu vant nokkuð vel frosin og við löbbuðum/brölltum í botn gilsins. Flestar leiðir í gilinu er nokkuð ís littlar en Glymur direct var ótrúlega flottur og í bullandi aðstæðum.