Reply To: Ísklifuraðstæður 2017-18

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Ísklifuraðstæður 2017-18 Reply To: Ísklifuraðstæður 2017-18

#65120
Jonni
Keymaster

Fór með Matteo á Sólheimajökul í dag. Á leiðinni sáum við að allt undir Eyjafjöllum er inni, Paradísarheimt, Dreitill, Bjarta hliðin, Canada dry og fullt af óförnum leiðum. Í kringum Sólheimajökul er fullt af ís allan hringinn, vatnsís þ.e. svo fullt af jökulís eins og venjulega. Fórum tvær áður ófarnar leiðir eftir því sem við komumst næst.