Reply To: Ísklifuraðstæður 2017-18

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Ísklifuraðstæður 2017-18 Reply To: Ísklifuraðstæður 2017-18

#64151
Arnar Jónsson
Participant

Ég ásamt Ingvari kíktum út í gaddinn í dag, vorum seint á ferð og ákváðum að kíkja í Kjósina. Spori og konudagsfossinn leitu mjög vel út (frá veginum), báðir nokkuð feitir og snjólausir. Við fórum hinsvegar í Áslák sem var í flottum aðstæðum nægur ís alla leið upp.

kv.
Arnar

  • This reply was modified 4 years, 11 months síðan by Arnar Jónsson.
  • This reply was modified 4 years, 11 months síðan by Arnar Jónsson.