Reply To: Ísklifuraðstæður 2017-18

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Ísklifuraðstæður 2017-18 Reply To: Ísklifuraðstæður 2017-18

#63811
Freyr Ingi
Participant

Við Eyþór fórum í Tvíburagil í dag.
Klifum ís og klett, klipptum í bolta og héngum í ofanvað. Gott mót eftir geggjað fertugsafmæli í gær. ;o)
Takk Ísalp, fyrir gott partý og allt hitt.
En já, það er semsagt ekki kominn ísskrúfu tryggjanlegur ís á þessum slóðum enn.