Re: Re: Snjóflóð í Glerárdal

Home Forums Umræður Almennt Snjóflóð í Glerárdal Re: Re: Snjóflóð í Glerárdal

#57761
Karl
Participant

Á þessu svæði var stórhríð á sunnudag og mánudag en snjóflóðið fer af stað á miðvikudag. Skaflinn á bílastæðinuir hjá mér var t.a.m. 140cm hár þó svo að meiri hluta lóðarinnar hafi verið auður.
Þetta stuttu eftir ákomu í miklum vindi eru alltaf verulegar líkur á flóðum.
-Þetta eru í raun skólabókaraðstæður en vindbelgurinn virtist rótvirka.
NA hornið á Bláfjalli lítur vel út núna en sennilega er ástæða til að leyfa þessu nýja snjó að setjast fram á sunnudag.

Mig rámar í að sambærilegur hópur hafi sett á stað flóð fyrir e-h árum á vatnsverndarsvæðinu fyrir norðan Mannshrygg á Hlíðarfjalli og einum hafi naumlega tekist að bjarga vegna þess að hann var með ýli.