Af hillunni

Leiðinni í Hvanngjá er lýst í ársriti Ísalp frá 1989 og er hún talin þar sem klassísk leið. Heyrst hefur af fleiri leiðum í Hvanngjá og að klifur hafi mikið verið stundað þar á tímabili. Frekari upplýsingar um það óskast.

Svæði: Þingvellir, Hvannagjá.
Leið: Af hillunni.
Aðkoma: Þegar komið er inn í Þjóðgarðinn, er beygt til vinstri og staðnæmst á fyrsta eða Öðru bílastæðinu. Þaðan er gengið eftir stígnum, upp í gjána, sjá kort.
Hæð leiðar: 8-9 m.
Klifurtími: 3-23min.
Gráða: 5.7
Utbúnaður: Þetta venjulega, og 2 hnetur; Rocks nr. 7 og 9. (Ef einhver á svoleiðis enn, BD gæti virkað líka)

FF: Björn Vilhjálmsson, haustið 1979

Einnig á Björn fyrsta sóló uppferð á leiðinni, það var 1985 af 2m snjóskafli.

Klifursvæði Þingvellir
Svæði Hvanngjá
Tegund Alpine
Merkingar

1 related routes

Af hillunni

Leiðinni í Hvanngjá er lýst í ársriti Ísalp frá 1989 og er hún talin þar sem klassísk leið. Heyrst hefur af fleiri leiðum í Hvanngjá og að klifur hafi mikið verið stundað þar á tímabili. Frekari upplýsingar um það óskast.

Svæði: Þingvellir, Hvannagjá.
Leið: Af hillunni.
Aðkoma: Þegar komið er inn í Þjóðgarðinn, er beygt til vinstri og staðnæmst á fyrsta eða Öðru bílastæðinu. Þaðan er gengið eftir stígnum, upp í gjána, sjá kort.
Hæð leiðar: 8-9 m.
Klifurtími: 3-23min.
Gráða: 5.7
Utbúnaður: Þetta venjulega, og 2 hnetur; Rocks nr. 7 og 9. (Ef einhver á svoleiðis enn, BD gæti virkað líka)

FF: Björn Vilhjálmsson, haustið 1979

Einnig á Björn fyrsta sóló uppferð á leiðinni, það var 1985 af 2m snjóskafli.

Skildu eftir svar