Re: Svar:klifur í dag

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur klifur í dag Re: Svar:klifur í dag

#55010
Freyr IngiFreyr Ingi
Participant

Flissifliss!

Strákar, mér sýndist þetta vera solid WI 4. Byggt á því að hafa verið þarna um daginn og myndinni sem þið póstuðuð hér um daginn.

Skráið leiðina, svo ef einhver skríður fram í dagsljósið með aðrar upplýsingar þá verður því bara breytt.
En það má alls ekki láta leiðir gjalda þess að halda að einhver annar hafi mögulega klifið þær áður.
Við lifum á upplýsinga og tækniöld og þetta verður allt að skjalfesta.

Þessi áminning einskorðast ekki við Ólafsfjarðarmúlann.

Nýjar leiðir eða „mögulega nýjar“ leiðir skráist þá í þráðinn sem Ívar stofnaði hér á umræðusíðunni um daginn.

Freyr Ingi