Re: Svar:klifur í dag

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur klifur í dag Re: Svar:klifur í dag

#54969
Skabbi
Participant

Arnar Halldórsson skrifaði:

Quote:
Skabbi (þar sem þú varst þarna fyrir stuttu), hvernig myndir þú gráða neðri fossinn? en þann efri?

Ertu ekki að tala um efra og neðra haftið í neðsta fossinum? Það neðra var örugglega 3.gráða þar sem við fórum um daginn, og efra haftið 4. þar sem það var brattast. Annars eru þessi höft ansi breið og fjölbreytt, hægt að þræða erfiðari afbrigði eftir hentugleika.

Allez!

Skabbi