Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Turninn í Grafarvogi › Re: svar: Turninn í Grafarvogi
19. nóvember, 2004 at 21:48
#49178

Participant
Ja, við fórum þarna nokkrir í nóvember í fyrra og þá hafði verið kveikt á honum í einhverja daga en svo ekkert lengi á eftir.
Einhver sagði að það hefði frosið á kerfinu og einhverjar lagnir sprungið í kjölfarið – sel það ekki dýrar en ég keypti það.
Vona að það hafi verið ofsagt og hægt sé að græja þetta, því það er synd að láta svona góða frostakafla fara fyrir lítið…
Veit annars einhver eitthvað um ísaðstæður á náttúrulegum stöðum í nágrenni borgar óttans?