Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Trekant í Tríó › Re: svar: Trekant í Tríó
27. desember, 2008 at 16:21
#53491

Inactive
Menn eru alltaf að vanmeta Eilífsdalinn. Halda að allar leiðir þar séu að rigna niður í hlákutímum eins og þessum en ég skal láta ykkur vita að tíð eins og nú er gerir bara leiðirnar þar feitari. Ég var þar eitt sinn á ferð eftir nokkuð heitt vor 6. maí að reyna við einhverja ísleið sem seinna fékk nafnið Þylið sem var ennþá í ágætis ísaðstæðum. Nb.þá var þylið óklifrað. Ég og félagi minn sem höfðum ekki hugmynd hvaða þetta var eða hét, ákváðum að beila út þegar við komust ekki lengra en í hellinn góða sem flestir Þyl-farar kannast við.