Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Þilið › Re: svar: Þilið
18. desember, 2003 at 22:58
#48245

Inactive
Sæll Ívar og frábært að vita að þú ert nokkurnveginn heill. Einnig er það mikils virði að þú(þið) komið fram og útskýrið þetta fyrir okkur hinum klifrunum á klifurmáli hvað gerðist svo maður þurfi ekki að lesa um þetta sprengt upp í fjölmiðlum af fréttamönnum sem stundum þekkja ekki almennilega til aðstæðana né sjálft sportið. Ég vona svo sannarlega að þú verðir fljótur að ná bata og farinn að berja þann bláa aftur sem fyrst.
Með von um fljótan bata.
Olli