Re: svar: Steve House

Home Umræður Umræður Almennt Steve House Re: svar: Steve House

#51244
1306795609
Meðlimur

Já þetta var frábært númer hjá Hr. House og þvílíkur innblástur að mínu mati. Ég þakka aðstandendum því kærlega fyrir þetta. Ég verð þó að taka undir með Jóni Gauta með það að það var klippt full snarlega á manninn og sjálfsagt er fyrir skipuleggjendur svona atriða að „planta“ 1-2 spurningum úti í sal til að fá umræðuna til að rúlla. Það hefði verið frábært að sjá Steve taka nokkrar slíkar.

En flott byrjun á nýju starfsári.

Sófakönnuðurinn