Re: svar: Ónýtt efni

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Ónýtt efni Re: svar: Ónýtt efni

#51373
0801667969
Meðlimur

Gleðilegt sumar. Ekki ónýtur dagur í aðsigi. Logn, heiðríkja og fimm stiga frost. Fyrir þá sem nú þegar eru ekki farnir annað þá er tilvalið að bregða sér í Fjöllin og flatmaga um hádegisbil í sólbráðinni, éta pizzur og hlutsa á Jónsa í svörtum fötum hér við skálann. Tilvalið fyrir barnafólk. Ef menn nenna geta þeir brugðið sér á skíði. Örugglega engar raðir.

Kv. Árni Alf.