Re: svar: Mánudagspríl

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Mánudagspríl Re: svar: Mánudagspríl

#53981
Ólafur
Participant

Ég sé ekki betur en að þetta sé hin últra-klassíska leið ‘Áslákur’ en henni var lýst í ársritinu fyrir nokkrum árum. Þar er einnig tilgreint hvað gera skuli að klifri loknu til að leiðin teljist fullklifin.

Ég átti bágt með að trúa að við værum að frumfara þessa leið þarna fyrir nokkrum árum þegar ég klifraði hana, hún blasir við! Ég reyndi að rannsaka málið lauslega en fann ekkert skráð um hana.