Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › ís-aðstæður › Re: svar: ís-aðstæður
31. janúar, 2009 at 17:44
#53685

Moderator
Snjór…
Móskarðshnjúkar: Vindpakkaður snjór, fínn í lænum en mjög þunnt á annarsstaðar. Kannski soldið krefjandi fyrir skíðamennina. Svipað virðist gilda um aðrar suðurhlíðar á svipuðum slóðum. Getið tékkað á förunum, þau sjást úr bænum.
Örugglega verið stappað í Mont Blu.