Re: svar: Hverjir þekkja til ISM?

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Hverjir þekkja til ISM? Re: svar: Hverjir þekkja til ISM?

#52004
AB
Participant

Himmi, það var einmitt ,,…eitthvað annað sem greip þar inní.“ Mr. T er á fullu við að þjálfa sig og aðra eins og fylgjast má með á síðunni gymjones.com.

Hann þjálfaði meðal annars leikarana fyrir Hollywoodmyndina 300.

Svo er kallinn farinn að keppa í hjólreiðum enda vitað mál að það er skemmtilegra að hjóla en klifra. Nei, vúps.

AB