Re: svar: Helgin

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Helgin Re: svar: Helgin

#52164
Sissi
Moderator

Nafnafastistinn kominn upp í mér.

Við fórum línu sem er í miðjunni inni í hvelfingunni fyrir innan Stíganda. Einhversstaðar sá ég að ein línan í þessari skál heitir Frosti. Þekkir einhver nöfnin á þessum þremur?

Lengst til vinstri endar í ansi mögnuðu þaki, línan í miðjunni er frekar feit og lína með miklu rennsli lengst til hægri. Sést glitta í toppana á þeim á þessari mynd (gömul) http://gallery.askur.org/main.php?g2_itemId=158546.

Síðan fórum við meiri alpafílings mixleið handan við hornið (innar), svo sem ekki víst að það heiti neitt.

Kannski að Palli, Olli og félagar þekki nöfnin á þessu?

Kveðja,
Siz