Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Grafarfoss og kókostréð › Re: svar: gott og blessað
5. janúar, 2005 at 10:32
#49257

Inactive
Varðandi Kókostréið þá heyrði ég sögu af því. Bræðurnir Hallgrímur og Hörður Magnússynir voru að stíga sín fyrstu skref í ísklifri og ætluðu að fara Gravarfoss. Þegar þeir komu að honum sögðu þeir, þetta er svo auðvelt að þetta getur ekki verið Gravarfoss svo þeir löbbuðu lengra og komu að Kókostréinu og klifruðu það og héldu sig vera að klirfa Gravarfoss. Þetta var fyrir talsvert löngu síðan. Gaman að heyra hvað menn eru fjandi duglegir þessa dagana.
Klifurkveðjur Olli