Re: svar: Glymsgil bimsgil

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Glymsgil bimsgil Re: svar: Glymsgil bimsgil

#48374
2806763069
Meðlimur

Ég vissi að þið höfðuð verið þarna og líka að sporin voru nýrri en það. Þarf reyndar ekki að vera að þetta hafi verið klifrarar en þetta er gott dæmi um afhverju menn ættu að vera duglegri við að birta upplýsingar um aðstæður, og ekki bara þegar vel gengur.

Klifraði annars Grafarfossinn á laugardaginn og í honum var alger eðal ís svo ekki sé meira sagt. Líka gott að geta klifrað í hlýrri sólinni svona í þessum kulda.