Re: svar: Ef þið …

Home Umræður Umræður Klettaklifur Búhamrar Re: svar: Ef þið …

#49516
Siggi Tommi
Participant

Þelamerkurhátíð væri vissulega mikil snilld en ég sé ekki fram á tóm til að kíkja heim í heiðadalinn því miður.
Erum nefnilega að fara að príla í franskbrauðslandi um páskana og förum á föstudag eftir viku og það er allt of margt sem þarf að gera áður en haldið er utan…
Veit ekki með hina skátagúbbana hér í Sódómu.
Tek ykkur í nefið á næsta ári, Bassi.

Kveðja frá norðlendingnum sem hefur ekki farið á skíði frá því í júní! :(