Re: svar: Breyta skráningu

Home Umræður Umræður Almennt Breyta skráningu Re: svar: Breyta skráningu

#53333
Páll Sveinsson
Participant

Æi.
Voða eruð þið vondir við mig.

Ég man ekkert hver af nemendunum leiddi þetta fyrst.
Hvað þá að þetta hafi verið nefnt.

Eina sem sat eftir eru flugferðirnar sem nemendurnir tóku.
Sem er nú saga út af fyrir sig.

Mjög skrítið að vera kennari og vita að nemandi muni taka fall og gera ekkert í því annað en að passa að blikka ekki augunum svo ég missi ekki af því.

Svona er maður inn við beinið.

kv.
Palli