Re: svar: Bitruvirkjun

Home Umræður Umræður Almennt Bitruvirkjun Re: svar: Bitruvirkjun

#52734
Anna Gudbjort
Meðlimur

Bara til þess að henda því inn fyrir áhugasama þá bárust 900 til 1000 athugasemdir!

Eins og þú segir Ingvar, það getur svo sannarlega haft áhrif að sem flestir sendi inn athugasemdir og ætla ég rétt að vona að hátt í 1000 athugasemdir komi skilaboðunum til skila.

Þess má einnig geta að bæjarstjórn Hveragerðis var einróma í að senda frá sér harðorða yfirlýsingu gegn framkvæmdunum.

Það er þá kanski von eftir allt saman.