Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Bíldudals-grænar baunir › Re: svar: Bíldudals-grænar baunir
16. febrúar, 2009 at 15:24
#53802

Participant
Ég þakka fyrir skipulagningu og góða stemningu. Óheyrilega fallegt svæði með frábærum klifurmöguleikum. Ég minnist þess ekki að hafa átt betri ísklifurdag. Fjórtán klukkustundir í aftursæti Hilux voru vel ásættanlegur fórnarkostnaður fyrir svona upplifun.
Og kjötsúpan var afbragð.
Kveðja,
AB