3. október, 2008 at 21:02
#53100

Participant
Hæ
Við í ritnefnd þökkum kærlega fyrir hólið. Það er talsverð vinna sem liggur á bak við ársritið þannig að það er alltaf gaman að sjá að það falli í kramið.
Eins og ég hef margoft sagt áður þá eruð það þið, félagar í klúbbnum sem gerið ritið skemmtilegt. Haldið áfram að senda okkur myndir og greinar, þannig verður ársritið ennþá betra að ári.
Takk
Allez!
Skabbi