Re: Re:Svarti turninn í Búahömrum

Home Umræður Umræður Klettaklifur Svarti turninn í Búahömrum Re: Re:Svarti turninn í Búahömrum

#54332
Skabbi
Participant

Takk fyrir daginn Palli.

Svarti Turninn olli engum vonbrigðum, prýðileg skemmtun. Fórum okkur að engu óðslega við klifrið, vorum rétt um tvo tíma að klára.

Tek aftur að ofan fyrir piltunum sem nenntu að hreinsa leiðina og bolta.

Allez!

Skabbi