Re: Re:Svarti turninn í Búahömrum

Home Umræður Umræður Klettaklifur Svarti turninn í Búahömrum Re: Re:Svarti turninn í Búahömrum

#54355
Leifur
Meðlimur

Flott leið, vel boltuð og hið skemmtilegasta klifur. Takk fyrir uppsetninguna.
Gráðunin er vist fortíðarvandamál sem erfitt er að losa sig út úr. Væri klifrið í öðru landi mætti gráða spannirnar 5c, 6a, tengispönn og 6a og væri leiðin þá ekki ofgráðuð sem 5.8, 5.9 tengispönn og 5.9.
Núverandi gráðun samræmis „íslenska-yosemite gráðukerfinu“ ágætlega en auðvitað er þetta ekki æskileg staða að undirgráða leiðir til þess að halda inbyrðis samræmi á mili klifurleiða hérlendis.

Leifur Örn Svavarsson