Home › Umræður › Umræður › Skíði og bretti › Telemarkfestivalið 2013 › Re: Re: Telemarkfestivalið 2013
9. mars, 2013 at 17:03
#58225

Participant
Frábærar aðstæður í Hlíðarfjalli í dag. Fullt af lausum snjó nánast út um allt. Dalurinn, Reithólarnir og skálin sunnan Mannshryggs í toppaðstæðum.
Þetta verður klassi næstu helgi.
Sjáumst þá.