Re: Re: Góða veðrið í dag

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Góða veðrið í dag Re: Re: Góða veðrið í dag

#57071
Gummi St
Participant

Flott hjá ykkur og gaman hvað myndirnar koma vel út í svona low-angle sól!

Við ætluðum að skokka uppá Botnsúlur í dag en hættum við þar sem þokan var helvíti þétt, tókum bara góða æfingu hér í Reykjavík þess í stað.
Það hvarflaði reyndar að okkur að fara á Kistufellið, enda búið að vera á stefnuskránni lengi.