Re: Re: Glymsgil

Home Umræður Umræður Almennt Glymsgil Re: Re: Glymsgil

#57868
0801667969
Meðlimur

Snilld hjá Skabba. Kalli tekinn í bólinu þarna vægast sagt. Eða var hann að kasta steini úr glerhýsi?

Hann hefði reyndar getað bjargað sér með því að „stinga hausnum í steininn“ ef einhver hefði „kastað grjóti úr steinhúsi“ eins og Vigdís Hauksdóttir þingmaður Framsóknar orðaði þetta eftirminnilega á hinu hæstvirta Alþingi nú nýlega.

Er Kalli í Framsókn?

Kv. Árni Alf.