Re: Re: Ferð niður í Þríhnúkahelli

Home Umræður Umræður Almennt Ferð niður í Þríhnúkahelli Re: Re: Ferð niður í Þríhnúkahelli

#56979
Páll Sveinsson
Participant

Áhugaverð umræða.
Ég er sérstaklega ánægður með að heira skemtilega umræðu um að komast upp og niður í gígin án þess að vera við dauðans dyr. Kalli klikkar ekki með bestu og einföldustu útfærsluna. Annars er mesta ævintýrið að síga og fara upp á eigin handafli.

Sakna svolítið umræðunar um hvernig aðgengið að hellinum væri í hinum fullkomna heimi þar sem allir ganga vel um skemma ekki neitt. Hún er svolítið á því bili að það er annað hvort allt eða ekki neitt.

Hvernig viljið þið sjá aðgengið að hellinum í framtíðini og fyrir hverja?

kv.
Palli (lyftu stjóri)

PS.
Mín skoðun er að hann á að vera túrista hellir en ég er alveg til í að endurskoða það.