Re: Re: Fall í Grafarfossi

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Fall í Grafarfossi Re: Re: Fall í Grafarfossi

#56173
Freyr Ingi
Participant

Hvað er Ívar að ana ykkur útí eiginlega?

Gott að heyra að ekki fór verr.

Er það samt rétt skilið að þú hafir dottið í 10cm ísskrúfustubb?
Vel gert hjá þeim stutta!

Og… hvar er þetta kerti eiginlega miðað við Orginalinn?

Kv,

Freysi