Re: Re: Dynjandi klifraður í fyrsta skiptið

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Dynjandi klifraður í fyrsta skiptið Re: Re: Dynjandi klifraður í fyrsta skiptið

#55155
Páll Sveinsson
Participant

Ég verð að fá mér svona vídeó. Snildar græja.

Hrikalaega náðir þú að halda kúlinu þegar hálfur fossin fór af stað og horfa á öxina fara niður með honum í hægmynd er algjör snild.

Fórstu svo bara restina á annari?

kv.
Palli