Re: Myndir úr múlafjalli

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Helgin Re: Myndir úr múlafjalli

#52165
Robbi
Participant

Merkilegt hvað var „mikið“ af ís miðað við alla rigninguna sem hann hefur mátt þola.
Ef einhver (lesist Palli, Olli, Guðmundur Helgi, Hallgrímur og allir hinar kempurnar sem ég taldi ekki upp) þekkir nöfn á leiðunum þá vinsamlegast gefið ykkur fram.
Það þýðir ekki að benda á einhverja aðra og bíða eftir að þeir gerið það. Endilega sendiði línu.

Robbi
roberthalldorsson(hjá)gmail(punktur)com