Reply To: Ísklifuraðstæður 2019-2020

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Ísklifuraðstæður 2019-2020 Reply To: Ísklifuraðstæður 2019-2020

#69450
Bjartur Týr
Keymaster

Fór með Matteo í Múlafjall í gær. Aðstæður enn með mjög góðu móti, svoldið af snjó sem hefur safnast efst í leiðunum sem gerir top-outið smá brösugt. Klifruðum fjórar línur milli leiða í Kötlugróf.