Reply To: Ísklifuraðstæður 2019-2020

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Ísklifuraðstæður 2019-2020 Reply To: Ísklifuraðstæður 2019-2020

#68523
Bjartur Týr
Keymaster

Fór á föstudaginn með Gumma inn í Brynjudal. Höfðum hugsað okkur að klifra í kringum Skóræktina en okkur fannst leiðirar þar þurfa aðeins meiri tíma. Fórum þess í stað í leiðirnar ‘Sunnan til í dalnum’ sem virkuðu feitari. Klifruðum Óla og Stubb en Pétur náði ekki alla leið niður. Ljómandi fínar leiðir á fáförnu svæði. Er búinn að uppfæra upplýsingarnar um leiðirnar hér á síðunni svo vonandi fá þær fleiri heimsóknir í vetur.