Vöðvaverkir WI 4
 
						Leið númer 1
Akið framhjá bænum Giljalandi sem er síðasti bærinn í Haukadal. Þegar komið er framhjá túnunum þeirra er klettabelti fyrir ofan bæjnn með fullt af stuttum línum í. Sjá nánar á myndunum.
Stutt leið sem byrjar í bröttu kerti. Farið var upp hægra og stærra kertið.
FF: Owen, Matt og Dave, 10. des. 2004, 20m
| Crag | Haukadalur | 
| Sector | Geldingafell | 
| Type | Ice Climbing | 
| Markings | 

 
								

 
								
