Svartifoss WI 4

Leið númer 3 á mynd
Þarf langann frostakafla til að komast í aðstæður. Myndar stóra hrúgu undir sér, sem er líklega lykilatriði í að fossinn nái saman. Sjálft klifrið virðist myndast í tveimur samvöxnum súlum og var sú vinstri ansi þunn við frumferð, svo er bara að sjá hvernig þetta lýtur út þegar þetta frýs næst.
FF: Árni Stefán Halldorsen, Íris Ragnarsdóttir Pedersen og Svanhvít Helga Jóhannsdóttir, 4. janúar 2018, WI 4, 30m
Crag | Öræfi, Vestur |
Sector | Skaftafellsheiði |
Type | Ice Climbing |
Markings |