Stigvaxandi WI 3
Leið í áberandi gili rétt áður en komið er í sjálft Glymsgilið.
Þegar gengið er eftir gönguleiðinni upp að glym er farið í gegnum helli sem heitir Þvottahellir. Þegar staðið er uppi á brún áður en farið er niður og í gegnum hellinn þá er Stóragil þar beint á móti.
Leiðin byrjar aflíðandi en verður brattari eftir því sem ofar dregur. Fyrir ofan leiðina er bratt kerti sem er ófarið eins og er.
FF: Gunnar Ingi Stefánsson og Illugi Örvar Sólveigarson, desember 2019
| Crag | Glymsgil |
| Sector | Stóragil |
| Type | Ice Climbing |
| Markings |



