Mikki Refur WI 4+

Mynd óskast

Þetta er stórt þyl yst í Haukadalnum, töluvert hægramegin við Look man no hands og þær leiðir og efst í fjallinu. Risa ísþyl sem virðist ekki vera svo bratt af veginum

Skemmtileg 2 -3 spanna leið með smá fjallamennsku í aðkomunni. Snjósöfnun ofarlega í leiðinni gerir hana ill klifranlega þegar líður á veturinn.

FF: Ívar, Einar Ísfeld, Thorbjörn hinn Sænski, 20 febrúar 2004

Crag Haukadalur
Sector Jöfri
Type Ice Climbing
Markings

2 related routes

Mikki Refur WI 4+

Mynd óskast

Þetta er stórt þyl yst í Haukadalnum, töluvert hægramegin við Look man no hands og þær leiðir og efst í fjallinu. Risa ísþyl sem virðist ekki vera svo bratt af veginum

Skemmtileg 2 -3 spanna leið með smá fjallamennsku í aðkomunni. Snjósöfnun ofarlega í leiðinni gerir hana ill klifranlega þegar líður á veturinn.

FF: Ívar, Einar Ísfeld, Thorbjörn hinn Sænski, 20 febrúar 2004

Kári í Jötunmóð WI 5

Leiðin fylgir lækjargili sem opnast skammt fyrir ofan Jöfra og endar uppi á fjallsbrún. Fyrst haftið er uþb 30m 4. gráðu spönn. Síðan tekur við langt brölt af 2. gráðu klifri og nokkrum stuttum 3. gráðu höftum upp að meginfossinum. Efst í gilinu er myndarleg hvelfing með tveimur áberandi línum, þessi leið er sú vinstra megin. Hér er hægt að klifra upp úr gilinu (3+) eða fylgja leiðinni upp á brún. Meginnfossinn hefst á 40 metrum af bröttu klifri (5) sem endar á þokkalegri syllu. Þaðan eru svo 60 metrar af stuttum en bröttum höftum (3+) upp á brún. Á brúninni er hægt að ganga til austurs út fyrir hvelfinguna og niður hlíðina. Heildar lengd um 450m.

Staðsetning: Haukadal, beint ofan við bæinn Jöfra.

FF.: Skabbi og Sissi (neðsta spönn Jeremy Park)

Kári í Jötunmóð - Fyrsta spönn

Leave a Reply