Litli putti WI 4

Mynd óskast (og nánari staðsetning)

Nesjasveit við Hornafjörð. Leiðirnar eru í röð ísfossa sem koma úr dalverpi austan við Krossbæjartind, beint upp af bænum Lindarbakka um 10km frá Hornafirði.

mjög kertað og lítið í millitryggingum, mjög frauðað síðustu metrana, hol og sólbökuð í þokkabót ein spönn. Smá brölt við að finna gott “matreal” í akkeri ofan við leiðina.

FF: Óskar Ara og Haukur Ingi Einarsson, 12. mars .11

Crag Öræfi, Austur og Suðursveit
Sector Nesjahverfi
Type Ice Climbing
Markings

3 related routes

Litli putti WI 4

Mynd óskast (og nánari staðsetning)

Nesjasveit við Hornafjörð. Leiðirnar eru í röð ísfossa sem koma úr dalverpi austan við Krossbæjartind, beint upp af bænum Lindarbakka um 10km frá Hornafirði.

mjög kertað og lítið í millitryggingum, mjög frauðað síðustu metrana, hol og sólbökuð í þokkabót ein spönn. Smá brölt við að finna gott “matreal” í akkeri ofan við leiðina.

FF: Óskar Ara og Haukur Ingi Einarsson, 12. mars .11

Broddgölturinn WI 4

Mynd óskast (og nánari staðsetning)

Nesjasveit við Hornafjörð. Leiðirnar eru í röð ísfossa sem koma úr dalverpi austan við Krossbæjartind, beint upp af bænum Lindarbakka um 10km frá Hornafirði.

Leiðin var nefnd Broddgölturinn vegna sérstakra grýlukertamyndana til hliðar við leiðina. Stutt W4 10m leið, í raun tjald sem kemur vel frá klettavegnum á kafla. Frekar kertað og lítið hald í millitryggingum. Góður grjóthnulli til að tryggja í ofan við leiðina Ein spönn.

FF: Óskar Ara og Haukur Ingi Einarsson, 12. mars .11

Larsen WI 4

Mynd óskast (og nánari staðsetning)

Nesjasveit við Hornafjörð. Leiðirnar eru í röð ísfossa sem koma úr dalverpi austan við Krossbæjartind, beint upp af bænum Lindarbakka um 10km frá Hornafirði.

leiðin er í ísfossi bakvið áberandi stuðlabergsstapa, sem sést vel frá þjóðveginum. Hún hlaut nafnið Larsen og er WI4 og er um 25 m,leiðin var klifinn í einni spönn, góður ís og auðvelt að koma fyrir millitryggingum. Fossinn á skuggsælum stað.

FF: Óskar Ara og Haukur Ingi Einarsson, 12. mars .11

Leave a Reply