12 related routes

Þorláksmessa WI 4

Leið nr 3 frá hægri í Hvestudal, merkt með rauðri línu. Brött aðkoma inn að stórfenglegum ísleiðum, leiðin var klifruð í einni 60 m spönn.

FF. Árni Stefán Haldorsen og Íris Ragnarsdóttir Pedersen 23. desember 2020.

Glyðran WI 4

Leið merkt inn sem C12

Fyrst farin í febrúar 2009, 45m

Í gili þar sem þrjár ísleiðir er að finna. Gilið opnast bakvið þrönga skoru og er þetta leiðin í miðjunni.

Guðmundur F, Arnar J, Óðinn Á, Davíð J Ö

Hrafninn flýgur WI 4

Leið merkt inn sem C11

Fyrst farin í febrúar 2009

Einnig vestanmegin í dalnum.

Örvar D Rögnvaldsson, Ragnar H Þrastarson

Skepnan deyr WI 4

Leið merkt inn sem C10

Fyrst farin í febrúar 2009, 400m

Vestanmegin í dalnum. Frá fjöru til fjalls – eða því sem næst. Byrjar nánast í fjöruborðinu og eltir gilið langleiðina upp á hálendi.

Eiríkur Gíslason, Björk Hauksdóttir

Rigor Mortis WI 5+

Leið merkt inn sem C9

Fyrst farin í febrúar 2009, 140m

Leiðir C8 og C9 eru á stóra klettaveggnum hægra megin við Andahvilftina (austan megin líka).

Stóri bróðir C8. Jafn glæsileg en með nokkrum vel stífum höftum í kaupbæti.

Grautnefur WI 4

Leið merkt inn sem C7

Fyrst farin í febrúar 2015

Tíunda rennan

Skarphéðinn H, Katrín Möller, Ottó Ingi Þ

Skeljaskrýmsli WI 3

Leið merkt inn sem C6

Fyrst farin í febrúar 2015, 75m

Níunda rennan

Magnús Blöndal, Kristinn Sigurðsson

Nykur (The Nuggle) WI 3

Leið merkt sem C5

Fyrst farin í febrúar 2015, 65m

Áttunda rennan

Sigurður Ragnarsson, Þórður Aðalsteinsson

 

Geitungur WI 4+

Leið merkt inn sem C4

Fyrst farin í febrúar 2015, 85m

Sjöunda rennan. Byrjar makindalega en með bit í blálokin.

Skarphéðinn H, Katrín Möller, Ottó Ingi Þ

Shore Laddie (Fjörulalli) WI 4+

Leið merkt inn sem C2

Fyrst farin í febrúar 2015, 100m

Fjórða rennan

Adam Crook, Neil Griffiths, Dave Garry

 

Merman (Hafmaður) WI 4+

Leið merk inn sem C1

Fyrst farin í febrúar 2015

Fyrsta og lengsta ísrennan í hvilftinni (talið frá vinstri). Það eru síðan nokkrar íslausar rennur utar.

Sean Wilkinson, Cassim Ladha

Sæskrýmsli WI 4+

Leið merkt inn sem C3

Fyrst farin í febrúar 2015, 135m

Fimmta rennan

Adam Crook, Neil Griffiths, Sean Wilkinson

Leave a Reply