Giljagaur WI 5

Mynd og nánari staðsettning á Gilsárgljúfri óskast

Innst í Fljótshlíð við mynni Gilsárgljúfurs, austan Þórólfsfells, fóru GHC og JB nýja leið þann 31. október 1998. Fyrri spönnin, sem sést frá veginum, byrjar í frístandandi 40m kerti, upp í stóra gróf þar sem annað 40m kerti tekur við. Mjög falleg leið sem vel þess virði er að keyra alla leið úr bænum fyrir. Leiðina nefndu þeir Giljagaur og er hún 80m, gráðan WI5

Til að fyrirbyggja allan misskilning þá er önnur leið þarna rétt hjá sem heitir líka Giljagaur, sú leið er á leiðinni inn að Gígjökli í Þórsmörk.

Crag Fljótshlíð
Sector Fljótshlíð
Type Ice Climbing
Markings

1 related routes

Giljagaur WI 5

Mynd og nánari staðsettning á Gilsárgljúfri óskast

Innst í Fljótshlíð við mynni Gilsárgljúfurs, austan Þórólfsfells, fóru GHC og JB nýja leið þann 31. október 1998. Fyrri spönnin, sem sést frá veginum, byrjar í frístandandi 40m kerti, upp í stóra gróf þar sem annað 40m kerti tekur við. Mjög falleg leið sem vel þess virði er að keyra alla leið úr bænum fyrir. Leiðina nefndu þeir Giljagaur og er hún 80m, gráðan WI5

Til að fyrirbyggja allan misskilning þá er önnur leið þarna rétt hjá sem heitir líka Giljagaur, sú leið er á leiðinni inn að Gígjökli í Þórsmörk.

Leave a Reply