Bólstaðafoss WI 4
Leið upp Bólstaðafoss í Heinabergsfjöllum, milli Heinabergsjökuls og Fláajökuls.
75m há leið sem er bröttust efst.
FF: Einar Rúnar Sigurðsson, Óskar Arason og Rory Harrison, 30. janúar 2019
| Crag | Öræfi, Austur og Suðursveit |
| Sector | Heinabergsfjöll |
| Type | Ice Climbing |
| Markings |






