Amma dreki WI 5+

Hægri leiðin á myndinni

Brattur og tæknilegur. Stoppuðum í efsta bunkanum þar sem það var síðasti séns til að koma fyrir tryggingu. (Sem betur fer fannst góður ís þar sem dugði í megintryggingu)

Sögur herma að þetta hafi verið klifrað í fornöld, engar heimildir eru til um það

FF: Freyr Ingi Björnsson, Eyvindur Þorsteinsson og Eyþór Björgvinsson, 6. febrúar 2018, WI 5+

Crag Eyjafjöll
Sector Seljalandsfoss
Type Ice Climbing
Markings

3 related routes

Skál WI 3+

Rauðar leiðir á mynd

Rétt austan við Hamragarða (Gljúfrabúa) eða Seljalandsfoss er brattur klettaveggur.
Þar myndast stundum ís í lítill skál. Hægt er að labba uppfyrir og gera topprope.
Settir voru þrír járnstaurar í jörðu fyrir ofan leiðina sem hægt er að tryggja akkerið í.
Hentar bara fyrir leiðir merkar rauðum lit.

20m leiðir WI3-4

FF. Ólafur Þór Kristinsson og Bjarni Guðmundsson, febrúar 2018

Amma dreki WI 5+

Hægri leiðin á myndinni

Brattur og tæknilegur. Stoppuðum í efsta bunkanum þar sem það var síðasti séns til að koma fyrir tryggingu. (Sem betur fer fannst góður ís þar sem dugði í megintryggingu)

Sögur herma að þetta hafi verið klifrað í fornöld, engar heimildir eru til um það

FF: Freyr Ingi Björnsson, Eyvindur Þorsteinsson og Eyþór Björgvinsson, 6. febrúar 2018, WI 5+

Óli prik WI 5+

Leiðin er vinstri línan á myndinni

Staðsett milli Gljúfrabúa og Seljalandsfoss, rétt yfir tjaldstæðinu.

“Nokkuð stíft klífur og með afbrigðum skemmtilegt svo það var tregablandin ánægja þegar við toppuðum með logandi frammhandleggi”

Sögur herma að þetta hafi verið farið áður og þá líka hægri fossinn, við óskum eftir nánari upplýsingum um það.

FF: Ívar Finnbogason, Freyr Ingi og Viðar Helga

Leave a Reply