Ísklifurnámskeið

Home Forums Umræður Almennt Ísklifurnámskeið

 • This topic is empty.
 • Author
  Posts
 • #44636
  2806763069
  Member

  Bóklegur hluti ísklifurnámskeið verður á morgun miðvikudag í húsnæði Ísalp, Skútovogi 1G (sjá kort undir Um ÍSALP).

  Fjörið hefst klukkan 20:00 og það er mjög mikilvægt að sem flestir sjái sér fært að mæta.

  Helstu mál eru:
  Búnaður og ökutæki.
  Einnig verður farið í helstu hnúta ef tími vinnst til.

  Þeir sem ekki geta mætt ættu að hafa samband við ÍFLM í síma 5679999

  Ívar

  Aðrir leiðbeinendur eru Jökull Bergmann, Rafn Emilsson og Einar Ísfeld.

Viewing 1 post (of 1 total)
 • You must be logged in to reply to this topic.