Ísklifurfestival 2019 Skráning

Home Forums Umræður Ís- og alpaklifur Ísklifurfestival 2019 Skráning

 • Author
  Posts
 • #67225
  Jonni
  Keymaster

  Nú er komið að Ísklifurfestivali 2019 og höfum við opnað fyrir skráningu. Til að skrá sig skal skrifa það hér fyrir neðan.
  Stefnan er sett á kilfur á norðanverðu Snæfellsnesi og höfum við bókað gistiheimili í Grundarfirði sem rúmar 20 manns.

  Snæfellsnes

  Verð fyrir tvær nætur og kvöldmat á laugardagskvöldi: 12.000kr
  Verð fyrir eina nótt og kvöldmat á laugardagskvöldi: 12.000kr

  Fyrirspurnum um fyrirkomulagið má beina til ssiiffppee@gmail.com

  • This topic was modified 5 years, 4 months ago by Jonni.
  #67227
  Jonni
  Keymaster

  Mæti í tvær nætur og kvöldmat á laugardag

  #67228
  Doddi
  Participant

  Eg og brynjar T. Komum a föstudagskvöld, gistum eina nótt

  #67237
  Siggi Richter
  Participant

  Gisti tvær nætur og verð að sjálfsögðu með í kjötsúpu. Er í boði að gista á sama stað aðfaranótt föstudags (þ.e. þrjár nætur)?
  Er morgunmatur og kvöldmatur á föstudaginn eða bjargar fólk sér sjálft?

  • This reply was modified 5 years, 4 months ago by Siggi Richter.
  #67242
  Matteo
  Keymaster

  Me and Franco, 2 naetur og kvoldmat a Laugardag

  #67243
  Sif
  Participant

  Ég mæti í tvær nætur en ekki kvöldmat.

  Til að svara Sigga þá er ekki hægt að gista á sama stað aðfaranótt föstudags.
  Fólk bjargar sér einnig sjálft með kvöldmat á föstudaginn.
  Ef þú fílar hafragraut þá geturu fengið hann í morgunmat 🙂

  #67247
  Elísabet
  Participant

  Ég mæti í 2 nætur og kvöldmat! 😀

  #67266

  Ég mæti í 2 nætur og kvöldmat

  #67268
  andrisv
  Participant

  Er hægt að skrá sig bara í kvöldmatinn á laugardeginum?

  #67274
  Egill Örn
  Participant

  Kem í tvær nætur + kvöldmat.

  #67275
  Sif
  Participant

  Já það er hægt að skrá sig bara í kvöldmatinn!

  #67276
  Gummiskuta
  Participant

  Ég kem í tvær nætur + mat.

  #67277

  Tryggvi: gisting föstudags kvöldið

  #67282
  Bergur Einarsson
  Participant

  Skrái mig bara í mat á laugardaginn ef það er ekki orðið of seint.

  #67283
  Sif
  Participant

  Við gistum í Gamla Pósthúsinu í Grundarfirði

  Kaupum inn í kjötsúpu fyrir þig Bergur

  #67286

  Skrái mig í kvöldmat á laugardaginn.

  kv. Ági

Viewing 16 posts - 1 through 16 (of 16 total)
 • You must be logged in to reply to this topic.