Hilmar og Rafn toppa The Nose

Home Forums Umræður Klettaklifur Hilmar og Rafn toppa The Nose

 • Author
  Posts
 • #77167
  Sissi
  Moderator

  Samkvæmt Elísabetu Birgisdóttur, megaklifrara og eiginkonu Hilmars Ingimundarsonar, toppuðu Hilmar og Rafn Emilsson The Nose í nótt, fyrstir Íslendinga ef mér skjátlast ekki. Eftirfarandi texti er frá henni:

  “Maður má til með að deila því að Hilmar og Rafn toppuðu El Capitan í Yosemite í nótt eftir 4 daga leiðangur. Ég get viðurkennt að manni er nokkuð létt enda lítið sem ekkert símasamband verið og gott að þesum leiðangri sé lokið 🙏Hin myndin er af Tómasi og Kolbrúnu í Yosemite árið 2019 þar sem El Capitan blasir við í baksýn og nú í töluðum orðum sefur pabbi þeirra á toppnum ❤️”

  The Nose er mögulega frægasta klettaleið í heimi. Hún er 870 metra löng, 31 spönn, og 5.9 C2 eða 5.14a í fríklifri. Þegar hún var klifruð fyrst tók það 47 daga.

  “On the tick list of most aspiring climbers, The Nose is a long, sustained and beautiful climb. An incredible line straight up an intimidating wall with many memorable pitches. The Nose can be done big wall style, or it can be done “Nose In a Day”(NIAD) style.

  The climbing has a surprising amount of splitter cracks with many pitches of sustained hands/fists cracks. If you are aiding, it can be done with some mandatory 5.9 climbing and mandatory C2 sections. Much of the C2 on The Nose is actually quite soft for the grade due to the abundance of fixed gear and long pieces of tat which avoids some of the more difficult sections. Don’t underestimate the difficulty of a summit however, you need to have many technical skills dialed, such as pendulums, hauling, lowerouts etc. in order to make it. You also need to move fast, most parties bail not because they don’t have the ability to do a single pitch, but because they are moving to slow. Practice lots and move quick.”

  https://www.planetmountain.com/english/rock/routes/itineraries/scheda.php?id_itinerario=847&lang=eng&id_tipologia=38

  Við óskum þeim félögum innilega til hamingju með þetta afrek!

  The Nose á El Capitan

  • This topic was modified 2 years ago by Sissi.
  • This topic was modified 2 years ago by Sissi.
  Attachments:
Viewing 1 post (of 1 total)
 • You must be logged in to reply to this topic.